WAHOO
Demonstrate
WAHOO FITNESS

Markmið Wahoo er að búa til betra íþróttafólk úr öllum og hjálpa fólki með hjálp tækninnar að finna sinn rétta takt í æfingum.

Wahoo býður uppá frábært úrval hjólatölva og trainer-a fyrir alla þá sem vilja bæta sig án þess að fara út í kuldann. Hvort sem þú vilt taka reglulega vel á því til þess að koma þér gott keppnisform fyrir sumarið eða bara viðhalda forminu þínu fyrir framan sjónvarpið býður Wahoo uppá lausn.

VERKSTÆÐI
KRÍA VERKSTÆÐI

Nú getur þú bókað tíma á netinu! Þegar þú mætir með það getum við sagt þér hvað er að hjólinu þínu og hversu mikið kostar að koma því í lag. Ekkert óvænt, bara hjól í góðu lagi.

*ENTRANCE TO WORKSHOP IS AT REAR OF BUILDING*

Opnunartími

Mán – Fös: 9:00 – 18:00
Lau – Sun: Lokað

Stadsetning

Fiskislóð 61

101 Reykjavík