ZWIFT RIDE ER KOMIÐ TIL ÍSLANDS!
WAHOO
Demonstrate
WAHOO FITNESS
Markmið Wahoo er að búa til betra íþróttafólk úr öllum og hjálpa fólki með hjálp tækninnar að finna sinn rétta takt í æfingum.
Wahoo býður uppá frábært úrval hjólatölva og trainer-a fyrir alla þá sem vilja bæta sig án þess að fara út í kuldann. Hvort sem þú vilt taka reglulega vel á því til þess að koma þér gott keppnisform fyrir sumarið eða bara viðhalda forminu þínu fyrir framan sjónvarpið býður Wahoo uppá lausn.
VERKSTÆÐI
KRÍA VERKSTÆÐI
Nú getur þú bókað tíma á netinu! Þegar þú mætir með það getum við sagt þér hvað er að hjólinu þínu og hversu mikið kostar að koma því í lag. Ekkert óvænt, bara hjól í góðu lagi.
*ENTRANCE TO WORKSHOP IS AT REAR OF BUILDING*
Opnunartími
Mán – Fös: 9:00 – 18:00
Lau – Sun: Lokað
Stadsetning
Fiskislóð 61
101 Reykjavík
#Kriacycles