KRÍA BLOG
Virðisaukaskattslækkun á hjólum

Núna um áramótin tók í gildi lagabreyting á virðisaukaskatti reiðhjóla og rafmagnsreiðhjóla sem leiðir til þess að öll hjól í Kríu eru allt að því 20% ódýrari heldur en fyrir áramót.

Öll reiðhjól undir 250,000 kr. eru nú virðisaukaskattslaus en hjól sem eru dýrari innihalda aðeins virðisaukaskatt af umframverði þessara 250,000 króna. Sömu sögu er að segja um rafmagnsreiðhjól nema þar er markið hærra eða tæpar 500,000 kr. sem eru undanskildar virðisaukaskatti. Þar með falla allt að því 96,000 kr. af rafmagnsreiðhjólum til 31. desember 2023.

Lækkaðu kolefnisfótsporið þitt 2020 og fáðu þér umhverfisvænni fararskjóta á betra verði.